Gestabók

Skrifa í Gestabók

  • Skráðir notendur gefi upp notandanafn og lykilorð efst á síðunni og skrifi svo færslu í reitinn hér að neðan. Gestabókarfærslan birtist strax.
  • Óskráðir notendur geta einnig skrifað færslu, en verða beðnir um nafn og netfang eftir að smellt er á "Senda". Þeir fá staðfestingarslóð senda í tölvupósti og þurfa að smella á hana til að gestabókarfærslan birtist.

Gestir:

Alfa Björk Kristinsdóttir

Takk fyrir síðast ;)

Sæl Jóna Björg Var að googla Feng Shui og fann þá síðuna þína, hreint ekki hissa. Það hefði nú verið gaman ef þú hefðir verið fluga á vegg og heyrt allar vangavelturnar kvöldið sem við hittumst... Ætlum að hittast aftur í byrjun des. Hlakka til að komsat á framhaldsnámskeið. Er að viða að mér sem mestum fróðleik en er kræsin á réttan og rangan fróðleik, eins og þú varaðir okkur við. Bestu kveðjur Alfa

Alfa Björk Kristinsdóttir, fös. 23. nóv. 2007

Ellý Ármannsdóttir

Þúsund þakkir kæra Jóna ...

fyrir fallega kveðju.

Ellý Ármannsdóttir, mið. 15. ágú. 2007

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband