26.10.2007 | 15:33
Er mætt til leiks á ný!
Loksins!
Eftir langt hlé frá blogginu er ég nú mætt aftur við tölvuna og hyggst taka upp þráðinn sem frá var horfið. Í þessari löngu fjarveru frá blogginu hefur verið mikið um að vera í tengslum við námskeið og fyrirlestra, ánægjulegt að finna ánægju þeirra sem það hafa sótt.
Ég mun áfram blogga um efni tengt árangurstækni og mætti einstaklingsins til sífellt stærri persónulegri sigra - en ég held ég geti ekki komist hjá því að blogga líka lítillega um Feng S hui fræðin enda eru þau mér ofarlega í huga.
Njótið loka sumarsins - tökum vel á móti nýjum vetri,
Takk fyrir ánægjulegt sumar og haust!
Jóna Björg Sætran
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.